X-Feed Billboard (International)

Das Newsboard verarbeitet Nachrichten der NASDAQ Nordic Portfoliogesellschaft GlobeNewswire, über den Anleger mit Unternehmensrelevanten Informationen versorgt werden. Hierbei geht es insbesondere um Ereignisse, die Relevanz zur Börsennotiz von Unternehmen bzw. handelbaren Finanzinstrumenten haben können.

GlobNewswire (vormals PrimeNewswire) hat sich auf die Geschäftsbereiche Public Relations Solutions und Digital Media Service spezialisiert. Dieser Feed ergänzt das populäre X-Billboard Portfolio um eine weitere wichtige Informationsquelle für Anleger.

F&G: 35
5.523,04 S&P · 23,48 Vola-Index · 93.774,60 BTC · 1,13637 EURUSD
Systemstatus: 65.260 Nachrichten wurden bislang erfolgreich verarbeitet
EXCHANGE NEWSBOARD
                              
NEWSWIRE INFOBOARD
                              

GlobNewswire (vormals PrimeNewswire) hat sich auf die Geschäftsbereiche Public Relations Solutions und Digital Media Service spezialisiert. Dieser Feed ergänzt das populäre X-Billboard Portfolio um eine weitere wichtige Informationsquelle für Anleger.

NEWS
EXPLORER
IS0000020352
Letzte Aktualisierung: 27.04.2025 | 2PM
Kennen Sie bereits den neuen Terminal-View? Folgen Sie bei Interesse dem folgenden Link.
FIGI: BBG008F8QBB3
REITIR

Reitir fasteignafélag hf.
GICS: - · Sektor: Real Estate · Sub-Sektor: Real Estate
NAME
Reitir fasteignafélag hf.
ISIN
IS0000020352
TICKER
REITIR
MIC
XICE
REUTERS
REITIR.IC
BLOOMBERG
REITIR IR
Mi., 11.12.2024       Reitir Fasteignafélag

Eftirfarandi er áætlun Reita fasteignafélags hf. um birtingu uppgjöra og aðalfundi félagsins:

Do., 21.11.2024       Reitir Fasteignafélag

Skuldabréfaútboði Reita fasteignafélags hf. í skuldabréfaflokknum REITIR150535 er lokið.

Mi., 13.11.2024       Reitir Fasteignafélag

Reitir fasteignafélag hf. efnir til útboðs á skuldabréfum fimmtudaginn 21. nóvember næstkomandi.

Mo., 11.11.2024       Reitir Fasteignafélag

Sterkur rekstur og markviss fjárfesting í takt við stefnu félagsins

Mi., 30.10.2024       Reitir Fasteignafélag

Með vísan til fyrri tilkynningar um kaup Reita á iðnaðar- og verslunarhúsnæði á Kársnesi, sem sjá má hér, tilkynnist að öllum fyrirvörum vegna kaupanna hefur verið aflétt. Kaupsamningur hefur verið undirritaður og afhending fer fram 1. nóvember nk. Fasteignirnar eru um 5.300 fm. að stærð og hýsa fjölbreyttan rekstur leigutaka. Fasteignirnar eru í útleigu að fullu og eru áætlaðar leigutekjur um 177 m.kr. og áætlaður rekstrarhagnaður á ári um 140 m.kr.

Upplýsingar veita Guðni Aðalsteinsson, forstjóri, í síma 624 0000 og á gudni@reitir.is og Kristófer Þór Pálsson, framkv.stj. fjárfestinga og greiningar í síma 659 1700 og á kristofer@reitir.is.

Di., 29.10.2024       Reitir Fasteignafélag

Sjá meðfylgjandi tilkynningu um flöggun frá Íslandsbanka hf. fyrir hönd Íslandssjóða, þar sem farið er yfir 5% eignarhlut í Reitum.

Fr., 18.10.2024       Reitir Fasteignafélag

Mi., 16.10.2024       Reitir Fasteignafélag

Miðvikudaginn 16. október 2024 var hluthafafundur Reita fasteignafélags hf. haldinn á Hotel Reykjavík Natura. Fundurinn hófst kl. 15:30.

Mo., 14.10.2024       Reitir Fasteignafélag

Stjórn Reita fasteignafélags hf. hefur boðað til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður miðvikudaginn 16. október 2024 kl. 15:30 á Hotel Natura, Nauthólsvegi 52 í Reykjavík, í sal 3.

Fr., 11.10.2024       Reitir Fasteignafélag

Reitir fasteignafélag hf. hefur lokið sölu á skuldabréfum í skuldabréfaflokknum REITIR150534. Tilgangur útgáfunnar er að fjármagna fjárfestingaverkefni félagsins.

Di., 24.09.2024       Reitir Fasteignafélag

Reitir hafa undirritað samkomulag um kaup á iðnaðarhúsnæði við Vesturvör 32b og tveim verslunarrýmum að Hafnarbraut 13b og 15c í Kópavogi. Fasteignirnar eru um 5.300 fm að stærð og hýsa fjölbreyttan rekstur 8 leigutaka.

Di., 24.09.2024       Reitir Fasteignafélag

Stjórn Reita fasteignafélags hf. boðar til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður miðvikudaginn 16. október 2024 kl. 15:30 í sal 3 á Hotel Reykjavik Natura við Nauthólsveg 52, 102 Reykjavík.

Di., 27.08.2024       Reitir Fasteignafélag

Skuldabréfaútboði Reita í skuldabréfaflokknum REITIR150534 er lokið.

Fr., 23.08.2024       Reitir Fasteignafélag

Reitir fasteignafélag hf. efnir til útboðs á skuldabréfum þriðjudaginn 27. ágúst næstkomandi.

Do., 22.08.2024       Reitir Fasteignafélag

Niðurstaða rekstrar á fyrri hluta ársins er í takti við útgefnar horfur um afkomu. Rekstrarhagnaður nam 5.242 millj. kr. og heildarhagnaður 9.253 millj. kr. á fyrri árshelmingi.  Leigutekjur og rekstrarhagnaður vaxa umfram verðlag og hefur lækkun verðbólgu undanfarið haft jákvæð áhrif á fjármagnsgjöld samanborið við fyrra ár. Matshækkun fjárfestingareigna á fyrri hluta ársins var kröftug og nam tæpum 12,3 milljörðum króna. Heildareignir samstæðunnar voru 212.441 millj. kr. og eigið fé 66.381 millj. kr. í lok júní s.l.

Mi., 21.08.2024       Reitir Fasteignafélag

Reitir birta árshlutauppgjör vegna fyrri árshelmings 2024 eftir lokun markaða á morgun, fimmtudaginn 22. ágúst.

Do., 01.08.2024       Reitir Fasteignafélag

Reitir fasteignafélag hf. hefur stækkað skuldabréfaflokkinn REITIR150534 í tengslum við nýleg fasteignakaup. Nemur stækkunin 647.024.217 kr. að nafnvirði og verður því flokkurinn eftir stækkunina samtals 3.627.024.217 kr. að nafnvirði.

Fr., 21.06.2024       Reitir Fasteignafélag

Reitir fasteignafélag og fasteignaþróunarfélagið Íslenskar fasteignir hafa undirritað rammasamning um uppbyggingu fimm hjúkrunarheimila með samtals um 400-600 rýmum á næstu árum. Heildarumfang samstarfsins gæti numið 24 til 36 milljörðum króna. Staðsetningar og útfærsla hjúkrunarheimila verður í samræmi við stefnu og kröfur stjórnvalda um uppbyggingu hjúkrunarheimila á komandi árum.

Di., 18.06.2024       Reitir Fasteignafélag

Á laugardaginn kviknaði eldur í þaki austurhluta Kringlunnar. Hugur Reita er með verslunareigendum og er áherslan nú á að vinna hratt með þeim að viðgerðum svo verslanirnar geti opnað aftur sem allra fyrst. Áhrif brunans eru hvað mest á afmörkuðu svæði í Kringlunni sem spannar um 10 af um 150 rekstrareiningum í húsinu. Reitir fasteignafélag er vel tryggt og hefur samstarf við Sjóvá vegna brunans verið gott. Staðan verður að fullu metin með tryggingafélaginu á næstu dögum en ekki er fyrirsjáanlegt að bruninn hafi áhrif á afkomuhorfur Reita vegna ársins 2024.

Fr., 14.06.2024       Reitir Fasteignafélag

Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 1. maí 2024 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 2. maí 2024. Endurkaupaáætlunin er framkvæmd í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Die hier zur Verfügung gestellten Informationen unterliegen keiner redaktionellen Bearbeitung. Die Aufbereitung erfolgt vollautomatisch und wird durch Zusatzinformationen und weiterführende Recherchemöglichkeiten angereichert. Ziel der Inhalte ist die schnelle und unkomplizierte Versorgung der Informationssuchenden mit den für sie relevanten Informationen. Durch eine Rückverlinkung auf den Informationsanbieter und -eigentümer ist sichergestellt, dass die hier aufbereiteten Daten bei Bedarf mit den Quellinformationen abgeglichen werden können. Das Newsboard zeigt keine Informationen in Echtzeit. Diese bitten wir bei Bedarf beim Börsenbetreiber abzurufen. Es besteht kein Anspruch auf Vollständigkeit. Hochverfügbarkeit kann nicht gewährleistet werden. Sollten Sie Fehler in der Funktionsweise bemerken, teilen Sie uns diese über das weiter unten befindliche Formular "Report a Bug" mit.

RAW DATA PROCESSING bedeutet, dass Rohdaten verarbeitet werden, ohne den Inhalt zu verändern. Um die Interpretation der Information im Sinne der Nutzbarkeit zu verbessern, werden die Daten ergänzt. 

Hinweis: Über das Newswire-Crosslink-Panel im oberen Bereich gelangen Sie schnell und bequem zu weiteren Informationsquellen. Im Terminalview sind die Nachrichten auf Unternehmensebene gefiltert und ermöglich darüber gezielte Recherchen.


Wir bedanken uns im Namen der Trading-Community bei den Betreibern der Handelsplätze für die Bereitstellung von Informationsdiensten.